Sjónum er beint að blágrænum regnvatnslausnum á alþjóðadegi vatnsins, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa staðið fyrir í 25 ár. Þær blágrænu nýta leiðir náttúrunna til að draga úr flóðum, þurrkum og mengun vatns í bæjum og borgum - Því flækja málin, þegar náttúran hefur svarið?
(Mynd fengin af vef UN)
Comments