top of page

Leiðbeiningarefni um innleiðingu BGO í Reykjavík

Reykjavíkurborg og Veitur hafa lagt áherslu á uppbyggingu þekkingar um blágrænna ofanvatnslausna hérlendis og hafa gefið út þessar leiðbeiningar um efnið.

Leiðbeiningarnar geta nýst þeim sem þurfa að koma að innleiðingunni í Reykjavík til þess að hefjast megi handa við útfærslur og innleiðingu og svo komist verði hjá skakkaföllum. Þær eru nú aðgengilegar hér á þessum vef.


Á vefnum má einnig finna hlekki á aðrar leiðbeiningar sem geta verið gagnlegar.Comentarios


bottom of page