top of page

ÍTAREFNI

Hér fyrir neðan má finna tengla sem innihalda ýmsar upplýsingar um blágrænar ofanvatnslausnir
ÁHUGAVERÐAR UPPLÝSINGAR

Kortasjá blágrænna ofanvatnslausna -  Vefsjáin gefur yfirsýn yfir hvað er til af landupplýsingagögnum sem nauðsynleg eru fyrir innleiðingu á blágrænum ofanvatnslausnum s.s. náttúrufar, landslagseinkenni og byggðamynstur. 

Leiðbeiningar frá samtökunum CIRIA.

Susdrain, breskur upplýsingavefur: www.susdrain.org/

LAR i Danmark, danskur upplýsingavefur: www.laridanmark.dk/

Upplýsingavefur frá Oslóarborg með sitt lítið af hverju af upplýsingum um blágrænar ofanvatnslausnir.

Ex flood, norskur vefur með ýmsum upplýsingum.









 
bottom of page