top of page
LEIÐBEININGAR
IMG_5358
IMG_5418
IMG_6692
IMG_5358
1/5
Hér má finna leiðbeiningar um innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna
Leiðbeiningar Reykjavíkurborgar og Veitna um innleiðingu BGO í Reykjavík
Reykjavíkurborg og Veitur hafa lagt áherslu á uppbyggingu þekkingar um BGO hérlendis og gefa því út þessar leiðbeiningar um efnið.
Leiðbeiningarnar geta nýst þeim sem þurfa að koma að innleiðingunni í Reykjavík til þess að hefjast megi handa við útfærslur og innleiðingu og svo komist verði hjá skakkaföllum.
Lykill að farsælli innleiðingu
Stefna, forsendur og verkferli
Ítarefni fyrir sérfræðinga - Gegndræpt yfirborð
Ítarefni fyrir sérfræðinga - Regnbeð
Ítarefni fyrir sérfræðinga - Regngarður
Aðrar leiðbeiningar
Gagnlegt getur verið að skoða upplýsingar um fráveitu á vef Veitna.
Hér má hlaða niður nýjustu leiðbeiningunum um blágrænar ofanvatnslausnir frá Ciria.
Svo má sjá hérna bækling sem Alta vann um blágrænar ofanvatnslausnir í samstarfi við Samorku.
bottom of page