LEIÐBEININGAR

1/5
Hér má finna leiðbeiningar um innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna
Leiðbeiningar um Reykjavíkurborgar og Veitna um innleiðingu BGO í Reykjavík

Reykjavíkurborg og Veitur hafa lagt áherslu á uppbyggingu þekkingar um BGO hérlendis og gefa því út þessar leiðbeiningar um efnið.

 

Leiðbeiningarnar geta nýst þeim sem þurfa að koma að innleiðingunni í Reykjavík til þess að hefjast megi handa við útfærslur og innleiðingu og svo komist verði hjá skakkaföllum.

Hér verða birtar almennar leiðbeiningar sem gagnast þeim sem koma þurfa að inneiðingu blágrænna ofanvatnslausna í Reykjavík. 
Aðrar leiðbeiningar

Hér má hlaða niður nýjustu leiðbeiningunum um blágrænar ofanvatnslausnir frá Ciria.

Svo má sjá hérna bækling sem Alta vann um blágrænar ofanvatnslausnir í samstarfi við Samorku.